kr.12.500
Lónafjörður liggur á milli Veiðileysufjarðar og Hrafnsfjarðar í Jökulfjörðum. Lónanúpur gengur fram í sjó sunnan við fjörðinn en andspænis honum er Múli. Lónafjörður er þröngur og erfiður yfirferðar og ekki hægt að ganga inn fjörðinn undir Einbúa nema í fjöru. Þar fyrir innan eru lón sem sögð eru botnlaus og ná að fjallinu Einbúa sem gengur fram í sjó í fjarðarbotninum. Í lónunum er mikið um sel. Utan við fjarðarmynnið að vestan var bærinn Kvíar sem fór í eyði 1948.
Aðkoma:
Farið í land á léttbát.
Ferðatími: 1 klst og 30 mín.
Uppgefinn tími miðast við beina siglingu en ef við komum á leiðinn þá lengist tíminn.
Contact us for more information strandferdir@strandferdir.is
Clothing
It is our recommendation that people bring appropriate clothing according to the weather forecast. However, weather conditions can change rapidly and it is therefore necessary to bring warm clothes. It is good to have change of clothes, waterproof clothes and appropriate footwear. In Iceland, the weather is often unpredictable and clothing is therefore an important part of trips to Hornstrandir.
Epidemiology
Passengers are asked to consider their own disease control and follow the disease control rules that apply in the community. The government's recommendations on masking and disinfection apply on board in order to reduce the risk of infection and protect other passengers. Respect the rules, take care of your own hygiene and use masks. Stay safe.
Kvíar - Rangali 8 km Rangali - Rangalaskarð - Hornvík 13 km
Sópandi - Barðsvík 11 km Sópandi - Hrafnfjörð 12 km
kr.12.500