Strandferðir eru lítið fjölskyldufyrirtæki, starfsmenn eru 4 til 5 yfir hásumarið og
hafa aflað mikillar þekkingar og reynslu af siglingum um friðland á Hornströndum.
Við hefjum sumarið í júní og endum í lok ágúst. Strandferðir setja mikinn metnað í að
veita góða þjónustu og reyna að liðsinna öllum eftir því sem þörf er á.

Bátarnir okkar

Við erum með tvo báta sem sigla um Hornstrandir

Gunna Beta ST. 2609, tekur 38 farþega í ferð

Salómon Sig ST-60, tekur 18 farþega í ferð

is_ISIcelandic